Smásögur heimsins – Rómanska Ameríka
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 300 | 4.290 kr. |
Smásögur heimsins – Rómanska Ameríka
4.290 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 300 | 4.290 kr. |
Um bókina
Annað bindi ritraðarinnar Smásögur heimsins sem hefur að geyma smásögur eftir ýmsa fremstu smásagnahöfunda Rómönsku-Ameríku, þar á meðal Jorge Luis Borges og Gabriel García Márquez.
Smásagnaritun hefur verið mikilvæg í löndum álfunnar alla 20. öldina og fram á okkar daga og frá henni koma leiðandi höfundar í smásagnaskrifum. Í bókinni eru 22 smásögur frá sextán löndum og er elsta sagan frá 1917 en sú yngsta frá 2006. Langflestar sögurnar eru þýddar úr spænsku, en einnig eru þarna sögur þýddar úr portúgölsku, frönsku og ensku.
Ritstjórar eru Kristín Guðrún Jónsdóttir, Rúnar Helgi Vignisson og Jón Karl Helgason.
Höfundar eru:
Horacio Quiroga – Úrúgvæ
María Luisa Bombal – Chile
Jorge Luis Borges – Argentína
Juan Rulfo – Mexíkó
Gabriel García Márquez – Kólumbía
José María Arguedas – Perú
Augusto Monterroso – Gvatemala
Clarice Lispector – Brasilía
João Guimarães Rosa – Brasilía
Elena Garro – Mexíkó
Julio Cortázar – Argentína
Luisa Valenzuela – Argentína
Carmen Naranjo – Kosta Ríka
Cristina Peri Rossi – Úrúgvæ
Pedro Peix – Dóminíska lýðveldið
Julio Ramón Ribeyro – Perú
Alecia McKenzie – Jamaika
Giancarla de Quiroga – Bolivía
Ángel Santiesteban – Kúba
Patrick Chamoisieau – Martiník
Gisèle Pineau – Gvadelúp
Yanick Lahens – Haití
Þýðendur eru Ásdís R. Magnúsdóttir, Erla Erlendsdóttir, Friðrik Rafnsson, Guðbergur Bergsson, Hermann Stefánsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Jón Hallur Stefánsson, Kristín Guðrún Jónsdóttir, María Gestsdóttir, Rúnar Helgi Vignisson, Sigfús Bjartmarsson, Sigrún Ástríður Eiríksdóttir pg Skúli Jónsson.