Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sléttuúlfurinn
Útgefandi: Ormstunga
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1998 | 1.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1998 | 1.690 kr. |
Um bókina
„Einu sinni var maður að nafni Harrý, sem kallaður var Sléttuúlfurinn. Hann gekk á tveimur fótum, klæddist fötum og var maður, en eiginlega var hann samt sléttuúlfur. Hann hafði lært ýmislegt af því sem skynsamt fólk getur lært og var býsna greindur maður. Eitt hafði hann hins vegar ekki lært, og það var þetta: að vera ánægður með líf sitt.“
Sléttuúlfurinn er líklega útbreiddasta og áhrifamesta þýsk bók allra tíma. Mögnuð saga um einfarann Harry Haller og hefur æ ofan í æ gengið í endurnýjun lífdaganna síðan hún kom fyrst út árið 1927.
Sagan virðist því eiga greiðan aðgang að hverri nýrri kynslóð.
Bókin heitir Der Steppenwolf á frummálinu.