Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Skúli skelfir og hræðilegi snjókarlinn
Útgefandi: JPV
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2009 | 1.490 kr. |
Skúli skelfir og hræðilegi snjókarlinn
Útgefandi : JPV
1.490 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2009 | 1.490 kr. |
Um bókina
Bækurnar um Skúla skelfi hafa notið mikilla vinsælda hjá íslenskum börnum ekki síður en annars staðar, enda er Skúli óborganlega uppátækjasamur og brögðóttur – sannkallaður grallari.
Bækurnar eru skreyttar bráðskemmtilegum teikningum eftir Tony Ross. Þær eru prentaðar með stóru letri og henta sérlega vel fyrir unga lesendur á aldrinum 5–9 ára.
Þýðandi er Guðni Kolbeinsson.
1 umsögn um Skúli skelfir og hræðilegi snjókarlinn
Elín Pálsdóttir –
„Þær hafa flestar verið góðar en þessi, sem er sú sextánda í röðinni, er betri og bæði áhrifarík og skemmtileg. … Ég mæli hiklaust með þessari bók.“
Hrafn Ágúst Björnsson, 10 ára / pressan.is