Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Skúli skelfir – líkaminn
Útgefandi: JPV
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 85 | 1.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 85 | 1.490 kr. |
Um bókina
Vissirðu að þú ert með jafnmörg hár og górilla?
Langar þig að vita hvernig heilinn í þér er viðkomu?
Hvaða dýr getur hreinsað á sér eyrun með tungunni?
Skelfilega skemmtileg bók um allt það sem kennslubækurnar þegja yfir en er samt VÍSINDALEGA SANNAÐ.
Skelfilega góða skemmtun!
Guðni Kolbeinsson þýddi.