Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Skrímsli á toppnum
Útgefandi: Mál og menning
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 30 | 2.790 kr. |
Skrímsli á toppnum
Útgefandi : Mál og menning
2.790 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 30 | 2.790 kr. |
Um bókina
Uppi í háu tré prílar stóra skrímslið og segir frá ævintýralegri fjallgöngu á Skrímslatind.
Litla skrímslið heldur sig við jörðina en frásögnin fer á flug:
– Ég þori að klífa Ófreskjufjall! segir litla skrímslið.
– Ertu að fara þangað núna? spyr stóra skrímslið?
– Ég kem með!
Skrímsli á toppnum er sjötta bókin um litla og stóra skrímslið. Bækurnar hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál og hlotið margs konar verðlaun og viðurkenningar. Höfundar þeirra eru Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal.