Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Skrímslaleikur
Útgefandi: Mál og menning
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 3.490 kr. |
Um bókina
Litla skrímslið og stóra skrímslið eru að bauka eitthvað saman í leyni. Þegar loðna skrímslinu er svo boðið til leiks finnur það hvergi vini sína! Hvaða óvættir hafa eiginlega lagt undir sig sviðið?
Skrímslaleikur er tíunda bókin um litla og stóra skrímslið. Níunda bókin, Skrímsli í vanda, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barna- og ungmennabóka og var tilnefnd til Barna- og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs. Bækurnar um skrímslin hafa komið út á fjölda tungumála og hvarvetna vakið hrifningu.
2 umsagnir um Skrímslaleikur
embla –
„Öll börn á leikskólaaldri ættu að kynnast litla skrímsli, stóra skrímsli og loðna skrímsli.“
Katrín Lilja / Lestrarklefinn
embla –
„Skrímslaleikur sló strax í gegn hjá yngstu fjölskyldumeðlimunum á mínu heimili og gerð krafa um að hún sé lesin aftur og aftur.“
Sólrún Lilja Ragnarsdóttir / Morgunblaðið