Sjöundi sonurinn

Útgefandi: JPV
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2008 3.100 kr.
spinner
Kilja 2009 376 1.795 kr.
spinner
Rafbók 2016 990 kr.
spinner

Sjöundi sonurinn

Útgefandi : JPV

990 kr.3.100 kr.

Sjöundi sonurinn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2008 3.100 kr.
spinner
Kilja 2009 376 1.795 kr.
spinner
Rafbók 2016 990 kr.
spinner

Um bókina

Sjöundi sonurinn er samtímasaga um hefnd, græðgi og firringu – saga sem lætur sér ekkert óviðkomandi.

Einar blaðamaður á Síðdegisblaðinu fyrtist við þegar hann er sendur vestur á firði um hávetur. Ekki líður þó á löngu áður en hann fær fiðring í fréttanefið. Gamalt hús í miðbæ Ísafjarðar brennur og grunur leikur á íkveikju; þekktur fótboltakappi og félagi hans hverfa sporlaust. Fyrr en varir er Einar kominn á kaf í ískyggilega atburðarás sem er á skjön við friðsæld Vestfjarða.

ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafraHér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.

Hljóðbókin er 10 klukkustundir og 17 mínútur að lengd. Hjálmar Hjálmarsson les.

Tengdar bækur