Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sjö dagar
Útgefandi: Ugla
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 400 | 1.299 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 400 | 1.299 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.190 kr. |
Um bókina
Suður-afrísku lögreglunni berast skilaboð um að einn lögreglumaður verði skotinn á dag uns óútkljáð morðmál verði leyst.
Lögregluforinginn Benny Griessel er kallaður til að hefja á ný rannsókn á morðinu á Hanneke Sloet. Hún var glæsilegur og metnaðarfullur lögfræðingur sem var stungin til bana í lúxusíbúð sinni.
Engin sjáanleg ástæða er fyrir morðinu. Engar vísbendingar liggja fyrir, aðeins nokkrar nektarmyndir og kærasti með pottþétta fjarvistarsönnun.
Í vændum eru sjö hrikalegir dagar.