Sjálfsævisaga Alice B. Toklas

Útgefandi: Una
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 376 3.490 kr.
spinner

Sjálfsævisaga Alice B. Toklas

Útgefandi : Una

3.490 kr.

Sjálfsævisaga Alice B. Toklas
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 376 3.490 kr.
spinner

Um bókina

Sígilt samtímaverk eftir móður módernismans

Í upphafi tuttugustu aldar flykktust sjálfskipaðir snillingar til Parísar og stóðu fyrir innreið nútímans í listum. Allir söfnuðust þeir saman á vinnustofu Gertrude Stein. Þar sáust listmálarar á borð við Picasso, Matisse og Cézanne, bæði á veggjum og í eigin persónu, og rithöfundar eins og Hemingway, Fitzgerald og margir fleiri. Í þessari einstöku sjálfsævisögu segir Gertrude Stein frá þessum tíma á óborganlegan hátt frá sjónarhorni ástkonu sinnar, Alice B. Toklas.

Gertrude Stein (1874–1946) vildi skapa nýstárlegar bókmenntir í líkingu við það sem kúbistarnir gerðu í málverkum sínum. Hún er þekkt fyrir óvenjulegan ritstíl sem einkenndist af einfaldri orðanotkun og óvenjulegri setningabyggingu með fáum greinarmerkjum. Sjálfsævisaga Alice B. Toklas er vinsælasta og jafnframt aðgengilegasta verk hennar.

Tengdar bækur