Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sigurvegarinn
Útgefandi: Forl
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2001 | 2.065 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2001 | 2.065 kr. |
Um bókina
Dagbjartur Þórarinsson, sem vinirnir kalla Dadda, er einn af þeim ungu mönnum sem gildnuðu á góðærisskeiðinu og auðguðust á gráum innherjaviðskiptum. Hér segir hann sögu sína. Í bráðfyndinni og óvæginni sögu lýsir hann hvernig á að takast á við lífið. Hann vill kannski ekki öllum vel, en hann getur ekki stillt sig um að benda á pottþéttar leiðir til hamingjunnar: Að ráða yfir öðrum, að verða ríkur, að eiga jeppa. En ekki hvað síst: Að vera Sigurvegari!