Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sigurvegarinn stendur einn
Útgefandi: JPV
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 391 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 391 | 990 kr. |
Um bókina
Sigurvegarinn stendur einn er margslungin og mögnuð saga úr heimi hátísku og kvikmynda og gerist á einum sólarhring á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Igor er Rússi sem hefur náð langt en er tilbúinn að seilast út í ystu myrkur til að vinna aftur stóru ástina í lífi sínu og ná um leið fram grimmilegum hefndum.
Leikurinn berst um skúmaskot og skuggahliðar glæsiveraldar hinna ríku og frægu; veraldar þar sem stórstjörnur festast í neti valdagræðgi og frægðardýrkunar og gleyma þannig að hlusta á rödd hjartans.
Karl Emil Gunnarsson þýddi.
3 umsagnir um Sigurvegarinn stendur einn
Elín Pálsdóttir –
„Þessi brasilíski galdramaður lætur bækur hverfa úr bókabúðum.“
The New York Times
Elín Pálsdóttir –
„Sérhæfileikar Coelhos virðast felast í færni til að tala til allra samtímis … Lesendur hans segja oft að þeir hitti sjálfa sig fyrir í bókum hans.“
The New Yorker
Elín Pálsdóttir –
„Hárbeitt og óvægin.“
Library Journal