ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 231 | Verð 3.100 kr. | ||
Rafbók | 2021 | Verð 990 kr. | Setja í körfu |
Virka daga kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636
2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is
6 umsagnir um Siglingin um síkin
Kristrún Heiða Hauksdóttir –
„Textinn er þéttur og ofinn úr svo mörgum og áhugverðum þráðum að möguleikarnir til að finna eitthvað við sitt hæfi eru óendanlegir … Í fáum orðum sagt er Siglingin um síkin frábær bók.“
Sigfríður Gunnlaugsdóttir / bokvit.blogspot.com
Kristrún Heiða Hauksdóttir –
„Afskaplega vel heppnuð bók. Ef Álfrún gengi með hatt myndi ég setja fjöður í þann hatt.“
Eiríkur Guðmundsson / Kiljan
Kristrún Heiða Hauksdóttir –
„Einn helsti kostur þessarar skáldsögu er hve glæsilega hið brotakennda form hennar miðlar sjálfu viðfangsefninu: tilraunum gamallar konu til að ná utan um brotakennt minni sitt. … Listilega upp byggð saga.“
Ingi Björn Guðnason / Víðsjá
Kristrún Heiða Hauksdóttir –
„Eins og höfundar er von og vísa þá er hér búið ákaflega vel um alla þræði. Formið er tilraunakenndara en oft áður, sjálfsvísanirnar létt leikandi og skemmtilegar og aðalpersónan grípandi, aðlaðandi og fráhindrandi í senn … [Verk] uppfullt af sögum af sköpun og ímyndun, frásagnarkrafti sem tekst á við fortíð og samtíð á sérstaklega frjóan máta.”
Gunnþórunn Guðmundsdóttir / Bokmenntir.is
Kristrún Heiða Hauksdóttir –
„Snjöll saga um elli, eftirsjá og misáreiðanlegar minningar. Skrifuð af innsæi og listfengi.“
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir / Fréttablaðið
Kristrún Heiða Hauksdóttir –
„Þetta er einstaklega vel skrifuð bók um viðkvæmt og vandmeðfarið efni. Álfrún er snjall höfundur og hér gengur einfaldlega allt upp. Svo skilur bókin eftir ýmsar spurningar eins og góðra bóka er siður. Hvað eru minningar? Hvernig myndi maður rifja upp eigið lífshlaup“
Anna Lilja Þórisdóttir / Morgunblaðið