Siglingin um síkin

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Hljóðbók - streymi 2021 App 990 kr.
spinner
Rafbók 2021 990 kr.
spinner
Innbundin 2012 231 3.100 kr.
spinner

Siglingin um síkin

Útgefandi : MM

990 kr.3.100 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Hljóðbók - streymi 2021 App 990 kr.
spinner
Rafbók 2021 990 kr.
spinner
Innbundin 2012 231 3.100 kr.
spinner

Um bókina

Gyða býr um stundarsakir hjá Sölva syni sínum. Hann ætlar að útvega henni íbúð í stað stóra hússins sem selt var en það dregst úr hömlu. Eiginmaðurinn Hallgrímur er dáinn og Svölu dóttur sína hefur hún hvorki séð né heyrt í áratugi en saknar hennar alltaf jafnsárt. Á daginn er Elena hjá henni, ung kona úr fjarlægu landi sem Gyðu finnst vakta sig eins og fanga. En Gyða er út undir sig og sleppur stundum undan vökulum augum Elenu. Einn slíkan frídag hittir hún Önund aftur, gamlan elskhuga sem sveik hana forðum, og fortíðin verður óumflýjanleg.

En hvað fór svona hræðilega úrskeiðis og hvers vegna? Siglingin um síkin er saga um minningar og gleymsku og æviuppgjör við trumbuslátt búsáhaldabyltingarinnar.

ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafraHér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.

Hljóðbókin er 6 klukkustundir og 48 mínútur að lengd. Berglind Björk Jónasdóttir les.

Tengdar bækur