Sígildir bílar í máli og myndum

Útgefandi: JPV
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 320 2.990 kr.
spinner

Sígildir bílar í máli og myndum

Útgefandi : JPV

2.990 kr.

Sigildir bílar
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 320 2.990 kr.
spinner

Um bókina

Bókin Sígildir bílar í máli og myndum kynnir okkur á einstakan hátt yfir 250 farartæki sem mörkuðu þáttaskil á árunum 1946 til 1990.

Hér gefur að líta marga glæsilegustu og byltingarkenndustu bíla sögunnar, allt frá sportbílum til alþýðuvagna. Rakin er saga hönnuðanna og framleiðendanna sem umbreyttu listaverkum þeirra í samgöngutæki á hjólum. Gullfalleg og eiguleg bók fyrir alla bílaáhugamenn.

Tengdar bækur