Sálmurinn um blómið – Útvarpsleikhúsið
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Geisladiskur | 2005 | CD | 1.755 kr. |
Sálmurinn um blómið – Útvarpsleikhúsið
1.755 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Geisladiskur | 2005 | CD | 1.755 kr. |
Um bókina
Þórbergur Þórðarson hófst handa við það upp úr 1950, að rita „sanna sögu” um „minnstu manneskju á Íslandi”. Afraksturinn varð Sálmurinn um blómið; ein frumlegasta bók sem gefin hefur verið út á íslensku.
Sagan varpar ljósi á samskipti Guðs, Sobbegga afa og Lillu Heggu, íslenskt samfélag eftirstríðsáranna og takmarkalausa sannleiksleit persónanna, sem er einlæg og fyndin í senn.
Leikgerðin er eftir Jón Hjartarson.
Með helstu hlutverk fara Jón Hjartarson, Álfrún Örnólfsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson og Anna Kristín Arngrímsdóttir. Hljóðstjórn annast Björn Eysteinsson og leikstjóri er María Reyndal.
Leikritið var frumflutt á Rás 1 2004.
ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.