Sakramentið

Útgefandi: Bjartur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 346 3.390 kr.
spinner
Rafbók 2017 1.490 kr.
spinner
Kilja 2018 294 2.190 kr.
spinner
Geisladiskur 2017 Mp3 890 kr.
spinner

Sakramentið

Útgefandi : Bjartur

890 kr.3.390 kr.

Sakramentið
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 346 3.390 kr.
spinner
Rafbók 2017 1.490 kr.
spinner
Kilja 2018 294 2.190 kr.
spinner
Geisladiskur 2017 Mp3 890 kr.
spinner

Um bókina

Nemandi í Landakotsskóla verður vitni að því þegar séra Ágúst Frans skólastjóri hrapar niður úr turninum á Kristskirkju. Tveimur áratugum síðar vill drengurinn hitta nunnuna sem í aðdraganda þessa atburðar var fengin til að rannsaka framkomu skólastjórans við nemendur.

Kynni hennar af Íslandi og Íslendingum umturnuðu lífi hennar og hún er enn með hugann við snjóinn í kringum svarta kirkjuna og skólahúsið hjá kirkjunni og líkið í snjónum. Sakramentið er stórbrotin skáldsaga um sekt og sakleysi, ást og eftirsjá, yfirhylmingu og leynd, vald – og okkar minnstu bræður.

Hér sýnir Ólafur Jóhann Ólafsson allar sínar bestu hliðar: sagan heldur lesandanum föngnum, persónurnar eru ljóslifandi og efnið áhrifamikið. Hann hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir bækur sínar, bæði heima og erlendis, meðal annars Íslensku bókmenntaverðlaunin og O. Henry verðlaunin í Bandaríkjunum.

ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.

Tengdar bækur