Ríkisfang: Ekkert

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2011 380 3.100 kr.
spinner
Hljóðbók - streymi 2022 App 1.990 kr.
spinner
Rafbók 2022 - 990 kr.
spinner

Ríkisfang: Ekkert

Útgefandi : MM

990 kr.3.100 kr.

Ríkisfang: Ekkert
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2011 380 3.100 kr.
spinner
Hljóðbók - streymi 2022 App 1.990 kr.
spinner
Rafbók 2022 - 990 kr.
spinner

Um bókina

Haustið 2008 flúðu átta fjölskyldur skelfilegar aðstæður í Al Waleed-flóttamannabúðunum og fengu hæli á Akranesi. Allt voru þetta einstæðar mæður með börn, af palestínsku bergi brotnar en höfðu alið allan sinn aldur í Írak. En hvað rak þær á flótta?

Sigríður Víðis kynntist konunum og sögu þeirra og fjallar hér af yfirsýn og þekkingu um landlausa Palestínumenn, innrásina í Írak, flóttamannabúðir í einskismannslandi og leiðina löngu á Skagann. Í forgrunni eru tvær þeirra kvenna sem hingað komu: Ayda sem varð að skilja elsta barnið sitt eftir í Írak og Lína sem flúði ásamt þremur ungum börnum og fann hamingjuna á ný á Íslandi.

Ríkisfang: Ekkert er einstök frásögn um pólitísk átök undangenginna áratuga í Mið-Austurlöndum og fólkið sem lifir og hrærist í skugga þeirra.

 

ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafraHér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.

Hljóðbókin er 10 klukkustundir og 50 mínútur að lengd. Valgerður Guðnadóttir les.

Tengdar bækur