Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ósýnilegur gestur í múmíndal
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | - | 3.990 kr. |
Ósýnilegur gestur í múmíndal
Útgefandi : MM
3.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | - | 3.990 kr. |
Um bókina
Hugljúf og falleg saga um Ninnu sem hvarf þegar köld og meinfýsin frænka var leiðinleg við hana. Múmínfjölskyldan leggst öll á eitt til að gera Ninnu sýnilega á ný.
Ósýnilegur gestur í múmíndal er endursögn Ceciliu Davidsson á „Sögunni um ósýnilega barnið“ eftir Tove Jansson. Litríkar teikningar listakonunnar Filippu Widlund varpa töfraljóma á lífið í múmíndal. Gerður Kristný íslenskaði.