Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Órói
Útgefandi: Draumsýn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2014 | 467 | 90 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2014 | 467 | 90 kr. |
Um bókina
Maður finnst látinn í Assistens kirkjugarðinum nóttina eftir rýmingu Ungdómshússins á Nörrebro vorið 2007. Hinn látni er með lambhúshettu og hermannastígvélum, sem beinir grun strax að lögreglunni, sem verið hefur á verði í garðinum meðan á óeirðunum hefur staðið.
Er morðinginn lögreglumaður sem hefur gengið of langt í hita leiksins? Eða er einhver að reyna að leiða lögreglu á villigötur?Ungur stjórnleysingi, Piver hefur undir höndum myndbandsupptöku sem sýnir svart á hvítu hvað gerðist í garðinum þessa nótt, en þegar honum verður ljóst að ýmsir vilja ná í hann reynir hann að fara huldu höfði.