Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Öreindirnar
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2000 | 3.130 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2000 | 3.130 kr. |
Um bókina
Hálfbræðurnir Michel og Bruno hafa alist upp hvor í sínu lagi hjá ættingjum og á stofnunum því foreldrarnir voru að breyta heiminum og boða frjálsar ástir. Michel er afburðamaður í erfðavísindum, en Bruno er kennari sem lifir hamslausu og örvæntingarfullu kynlífi. Dag einn tekur Michel sér leyfi frá störfum til að hugsa. Það verður til þess að framþróun mannkyns tekur nýja og óvænta stefnu. Berorð og djörf saga sem vakið hefur miklar deilur og umtal. Metsölubók sem hefur verið þýdd á tugi tungumála.