Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Orð í gleði
Útgefandi: Skálholt
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 112 | 2.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 112 | 2.490 kr. |
Um bókina
Orð í gleði kom fyrst út árið 2003 og hlaut fádæma góðar viðtökur. Hér birtist bókin í nýrri, endurbættri útgáfu.
Þessi bók geymir gott veganesti út í dagsins amstur og eril. Flytur glettin orð en þó alvörufull og djúpvitur sem ylja lesanda um hjartarætur og vekja bros á vör.
Hér er að finna smellnar örsögur og djúpar íhuganir, sterk myndbrot og ljóð, ódauðleg spekiorð og heitar bænir sem styrkja og næra hugann.
Allt eru þetta hlý orð og kröftug sem höfundur vill deila með öðrum til að uppörva í trú og efla von.
Sjónarhorn kímninnar er hér í fyrirrúmi og sýnir hvað hún getur verið öflugur farvegur fyrir það sem skiptir mestu máli í lífinu.
Karl Sigurbjörnsson biskup tók þessa bók saman.