Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Orð af orði
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1994 | 4.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1994 | 4.290 kr. |
Um bókina
Orð af orði sameinar það að vera saga og sýnisbók íslenskra bókmennta frá upphafi til siðaskipta. Bókin er ætluð til kennslu í framhaldsskólum.
Reynt er að segja bókmenntasöguna á aðgengilegan og lipran hátt, beina sjónum að meginatriðum sögunnar og draga fram það sem mestu máli skiptir fyrir skilning okkar á fornbókmenntunum. Bókmenntatextarnir sjálfir eru valdir með hliðsjón af því að þeir sýni sem fjölskrúðugasta mynd af þeim arfi sem forfeður okkar og mæður létu eftir sig, og varpi skýru ljósi á þann hugmyndaheim sem mótaði líf þeirra.