Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Opið Hús
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2023 | 400 | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2023 | 400 | 2.990 kr. |
Um bókina
Hús Göransson-fjölskyldunnar í Bromma er komið á sölu og morguninn eftir opið hús finnst heimilisfaðirinn Hans Göransson myrtur í gestaherberginu. Engin merki eru um innbrot og morðvopnið reynist vera hnífur úr eldhúsinu. Fljótlega beinast grunsemdir lögreglunnar að eiginkonunni, Corneliu. Astrid, sex ára gömul dóttir þeirra hjóna, segist hafa vaknað um nóttina þegar ókunnur maður stóð við rúmið hennar en enginn leggur trúnað á orð hennar. Emma Sköld, fulltrúi hjá lögreglunni í Stokkhólmi, fær málið til rannsóknar.
Bækur Sofie Sarenbrant um Emmu Sköld njóta mikilla vinsælda víða um heim. OPIÐ HÚS er fyrsta bók hennar á íslensku en Sofie Sarenbrant hefur þrisvar sinnum verið valin glæpasagnahöfundur ársins í Svíþjóð, 2019, 2020 og 2022.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar