Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Öldin öfgafulla – Bókmenntasaga tuttugustu aldarinnar
Útgefandi: Bjartur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2010 | 311 | 6.490 kr. |
Öldin öfgafulla – Bókmenntasaga tuttugustu aldarinnar
Útgefandi : Bjartur
6.490 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2010 | 311 | 6.490 kr. |
Um bókina
Tuttugasta öldin var tímabil mikilla öfga, breytinga og átaka. Bókmenntir tímabilsins endurspegla og túlka þessi umbrot. Í Öldinni öfgafullu er rakin íslensk bókmenntasaga frá aldamótaárinu 1900 til 2010, frá nýrómantík til Nýhil-skálda.
Bókinni er skipt í ellefu kafla eftir áratugum og í lok hvers kafla er æviferill helstu höfunda áratugarins rakinn í stuttu máli. Bókin er litprentuð og í henni er að finna á fimmta hundrað mynda sem gefa einstaka innsýn í tíðaranda liðinnar aldar.
Skilgreiningar á mikilvægum hugtökum eru á gulum grunni svo auðvelt er fyrir lesendur að finna þær í textanum.