Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ógæfusama konan
Útgefandi: Dimma
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2006 | 160 | 1.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2006 | 160 | 1.390 kr. |
Um bókina
Richard Brautigan sýnir hér allar sína bestu hliðar í síðasta skáldverkinu sínu. Frumlegur stíll og ísmeygilegur húmor einkennir þessa sögu sem hefur undirtitilinn „ferðalag“ og er skráð sem dagbók ferðalangs. Brautigan var óhræddur að takast á við hefðbundið söguform og í sögunni um ógæfusömu konuna heldur hann sínu striki – skapar einstæðan hugmyndaheim þar sem ferðalangurinn hlær framan í sólina á meðan hann hugleiðir ógæfuna með dulinn trega í brjósti. Hér birtist okkur léttleikandi frásögn og ljóðræn dýpt í áleitinni og fyndinni sögu um skuggalendurnar dularfullu sem liggja að óumflýjanlegum endalokum.