Mundos nuevos 1 – vinnubók

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2008 288 3.390 kr.
spinner

Mundos nuevos 1 – vinnubók

Útgefandi : MM

3.390 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2008 288 3.390 kr.
spinner

Um bókina

Mundos nuevos 1 – ný og endurbætt útgáfa er kennsluefni í spænsku fyrir fyrstu tvo áfanga framhaldsskólanna. Námsefnið samanstendur af lesbók, hlustunarefni á geisladiski og vinnubók. Einnig er boðið upp á sérstakt hlustunarefni fyrir kennara og ítarlegar kennsluleiðbeiningar á kennarasíðu.

Í vinnubókinni er lögð áhersla á að þjálfa færni nemenda í tjáskiptum á spænsku auk æfinga sem miða að því að þjálfa hlustun, lestur og skrift. Bókinni er skipt upp í 39 kafla sem tengjast samsvarandi köflum í lesbókinni. Þá er í bókarlok ágrip af spænskri málfræði, reglur um framburð, listi yfir sagnbeygingar og ítarlegur spænsk-íslenskur, íslensk-spænskur orðalisti.

Kennsluleiðbeiningar má finna á kennarasvæði. Aðgangur að því er bundinn við lykilorð sem má nálgast með því að senda póst á netfangið forlagid@forlagid.is.

Tengdar bækur