Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Mörður
Útgefandi: Sæmundur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 91 | 3.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 91 | 3.390 kr. |
Um bókina
Bókin er skrifuð í orðastað Marðar Valgarðssonar goða á Hofi á Rangárvöllum, en hann er ein af höfuðpersónum Njálssögu. Í dimmum skála liggur hinn aldni og umdeildi goði banaleguna hálfri öld eftir kristnitöku. Hann er sigurreifur en fyrirlítur hinn nýja sið, kristnina. Í bókinni gengur höfundur á hólm við hefðbundna sýn Íslendinga á Njálssögu sem og kristnitökunni árið 1000.