Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Mannlíf milli húsa
Útgefandi: ÚRBANISTAN
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2018 | 208 | 4.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2018 | 208 | 4.990 kr. |
Um bókina
Af hverju virka sum almenningsrými og önnur ekki? Hvert er samspilið milli útirýma og athafna fólks?
Í myndum og texta eru dregin fram margbreytileg gæði mannlífs í borgum og byggðum og rýnt er í forsendur út frá hönnun og skipulagi. Sígilt verk eftir hinn áhrifamikla danska arkitekt Jan Gehl og hefur bókin komið út á tæplega fjörutíu tungumálum.
Löngu tímabær íslensk útgáfa fyrir alla sem hafa áhuga á arkitektúr, skipulagi og samskiptum milli fólks.
Þýðandi: Steinunn Stefánsdóttir.
2 umsagnir um Mannlíf milli húsa
Elín Pálsdóttir –
„Klassík – fyrir fagfólk og almenning.“
Hildigunnur Sverrisdóttir, arkitekt
Elín Pálsdóttir –
„Ómissandi bók eftir manninn sem breytir borgum til hins betra og skyldulesning fyrir alla sem bera ábyrgð á mótun bæjar-og borgarumhverfis.“
Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt