Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Mannætukonan og maður hennar
Útgefandi: VH
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2001 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2001 | 990 kr. |
Um bókina
Mannætukonan og maðurinn hennar hlaut Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness árið 2001.
Í umsögn dómnefndar um verðlaunin segir: “Bókin er í dulargervi glæpasögu en ber skýr merki ástarsögu, þjóðsögu og hryllingssögu enda þótt höfundurinn snúi út úr öllum þessum bókmenntagreinum. Hér er á ferð ævintýraleg skáldsaga þar sem saman fara frjótt ímyndunarafl, og rík frásagnargáfa svo úr verður magnað og óvenjulegt bókmenntaverk.”