Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Maníuraunir – Reynslusaga strípalingsins á Austurvelli
Útgefandi: Kristinn R
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 320 | 4.190 kr. |
Maníuraunir – Reynslusaga strípalingsins á Austurvelli
Útgefandi : Kristinn R
4.190 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 320 | 4.190 kr. |
Um bókina
Maníuraunir – Reynslusaga strípalingsins á Austurvelli er fyrsta bók Kristins Rúnars Kristinssonar. Bókin er um baráttu hans við geðhvörf, þó aðallega um Maníuhliðina, sem heitir á íslensku oflætisástand, sem færri þekkja. Hin hliðin á geðhvörfum er þunglyndi sem flestallir þekkja með einhverju móti. Geðhvörfin hjá honum byrjuðu með miklu og djúpu þunglyndi þegar hann var 13 ára gamall.
Kristinn segir sögur af mikilli hreinskilni, tæpitungulaust og dregur ekkert undan. Margar sögurnar eru lyginni líkastar og vægast sagt bráðfyndnar. Á móti kemur hefur Kristinn farið fimm sinnum á bráðageðdeild Landspítals við Hringbraut frá því 2009, þar af þrisvar sinnum í lögreglubíl.