Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Lúx
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1998 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1998 | 990 kr. |
Um bókina
Ungur heimspekinemi í Danmörku fær sumarvinnu hjá íslenskum athafnamanni í Lúxemborg - "smá svona bísniss, ekkert erfitt, nokkurs konar stjórnunarstaða". Umsvifin reynast meðal annars fólgin í því að selja Þjóðverjum flatbrauð með hangikjöti.
Það gengur misvel en hins vegar kynnist heimspekineminn hinni ungversku Andreu og heillast af henni. Leikurinn berst einnig til Ítaliú þar sem bíða hans spaugileg ævintýri í liríkri blöndu af lífsnautnum og táragasi.