Lúkíansþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar

Útgefandi: Sæmundur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2022 378 4.890 kr.
spinner

Lúkíansþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar

Útgefandi : Sæmundur

4.890 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2022 378 4.890 kr.
spinner

Um bókina

Verk Lúkíans nutu mikilla vinsælda um langt skeið, ekki síst til kennslu í forngrísku, meðal annars við Bessastaðaskóla á fyrstu áratugum 19. aldar. Hér birtast í óviðjafnanlegri þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar samræðurnar „Karon“ og „Tímon“ en jafnframt varnarræða Prómeþeifs og nokkur skondin samtöl grískra guða, að ógleymdri frásögn Lúkíans af draumi í æsku um það hvað hann nú ætti að taka sér fyrir hendur. Þýðingar Sveinbjarnar eru varðveittar í handritum skólapilta.

 

Már Jónsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, bjó þær til prentunar og skrifar ítarlegan inngang.

Tengdar bækur