Lögskýringar

Útgefandi: JPV
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2008 3.590 kr.
Mjúk spjöld 2019 397 3.390 kr.

Lögskýringar

Útgefandi : JPV

3.390 kr.3.590 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2008 3.590 kr.
Mjúk spjöld 2019 397 3.390 kr.

Um bókina

Bókin Lögskýringar – kenningar, aðferðir og sjónarmið við skýringu og beitingu laga er gefin út í samstarfi við Háskólann í Reykjavík.

Bókin hefur að geyma ítarlegt yfirlit um kenningar, aðferðir og sjónarmið við lögskýringar, einkum með hliðsjón af framkvæmd laga hér á landi. Um er að ræða nýja og endurskoðaða útgáfu eldra efnis sem notað hefur verið til kennslu í íslenskum háskólum um árabil. Sérstök áhersla er lögð á þýðingu þjóðréttarsamninga við skýringu og beitingu ákvæða í íslenskum lögum.

Viðfangsefni einstakra kafla bókarinnar eru:

– Um lögskýringar
– Lögskýringarkenningar
– Lögskýringargögn og önnur gögn
– Lagatexti sem efniviður lögskýringar
– Lögskýringarsjónarmið
– Lögskýringarleiðir
– Lögjöfnun og gagnályktun
– Lagaákvæði rekast á
– Skýring stjórnarskárinnar
– Þjóðréttarsamningar
– Mannréttindasáttmáli Evrópu
– Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið

Tengdar bækur