ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 410 | Verð 3.490 kr. | ||
Innbundin | 2018 | 410 | Verð 4.290 kr. | ||
Hljóðbók -- streymi | 2020 | App | Verð 1.990 kr. | Setja í körfu | |
Rafbók | 2018 | Verð 990 kr. | Setja í körfu |
3 umsagnir um Ljónið
Arnar Tómas –
„…vel skrifuð, heillandi saga um unglingsstúlkur í reykvískum samtíma með dularfullum og spennandi undirtóni.“
Brynhildur Björnsdóttir / Fréttablaðið
Arnar Tómas –
„Sagan fléttast vel saman og gefur raunsanna mynd af heimi íslenskra unglinga en á sama tíma er ævintýraheimurinn og dulúðin ekki langt undan…“
Erla María Markúsdóttir / Morgunblaðið
Arnar Tómas –
„…ákaflega vel skrifuð og útpæld. Söguþráðurinn er áhugaverður og spennan sem stigmagnast eftir því sem sögunni vindur fram gerir lesandanum erfitt fyrir að leggja bókina frá sér.“
María Bjarkadóttir / Bókmenntaborgin