Ljónið öskrar – ævisaga Jónasar frá Hriflu
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1991 | 318 | 1.455 kr. |
Ljónið öskrar – ævisaga Jónasar frá Hriflu
1.455 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1991 | 318 | 1.455 kr. |
Um bókina
Jón frá Hriflu var einn aðsópsmesti stjórnmálamaður Íslendinga á síðustu öld og áreiðandi sá umdeildasti. Hann fór sjaldan troðnar slóðir og markmið hans voru heldur ekki alltaf þau sömu og þeirra sem áttu að heita samherjar hans. Ekki var margt í þjóðlífinu sem hann lét sér óviðkomandi og umhverfis hann ríkti aldrei deyfð, aldrei lognmolla; það gustaði af Jónasi hvar sem hann fór og stundum skall á gjörningaveður.
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur rekur hér lokaþátt þessarar stormsömu átakasögu og styðst meðal annars við einkabréf Jónasar, blaðagreinar og viðtöl við samtímamenn. Fyrri bækur hans um Jónas hafa vakið mikla athygli og hefur höfundurinn hlotið einróma lof fyrir fjörlega og lifandi frásögn samfara vandaðri úrvinnslu heimilda.