Leyndarmál systranna

Útgefandi: Tindur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2018 381 890 kr.
spinner

Leyndarmál systranna

Útgefandi : Tindur

890 kr.

Leyndarmal_systranna
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2018 381 890 kr.
spinner

Um bókina

Riley MacPherson hefur alltaf talið að eldri systir sín, Lisa, hafi framið sjálfsvíg þegar hún var sautján ára. Það mótaði barnæsku hennar og bróður og hafði áhrif á öll samskipti innan fjölskyldunnar. Tuttugu árum síðar er hún komin aftur til heimabæjar síns til að ganga frá dánarbúi föður síns, sem er nýlátinn.

Þar fær Riley fréttir um að Lisa sé í raun á lífi og hafi haldið áfram lífi sínu undir nýju nafni. En hvers vegna lagði hún á flótta fyrir öllum þessum árum? Hvaða vel falda leyndarmál liggur þarna að baki og hvað gerist ef hulunni er svipt af því?

Tengdar bækur