Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Leikur á borði
Útgefandi: VH
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2000 | - | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2000 | - | 990 kr. |
Um bókina
Sóley er klár og sjálfstæð stelpa. Í skólanum gengur henni mjög vel að læra en bekkjarsystkini hennar leggjast öll á eitt um að gera henni lífið leitt. Þegar ný stelpa kemur í bekkinn fara óvæntir hlutir að gerast sem eiga eftir að gjörbreyta lífi Sóleyjar. Leikur á borði er í senn einlæg, spennandi og vönduð saga sem höfðar til lesenda á öllum aldri.
Fyrir Leik á borði hlaut Ragnheiður Gestsdóttir Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2000.