Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Lára lærir að lesa
Útgefandi: VH
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 41 | 1.990 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2022 | App | 990 kr. |
Lára lærir að lesa
Útgefandi : VH
990 kr. – 1.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 41 | 1.990 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2022 | App | 990 kr. |
Um bókina
Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.
Sumarfríið er á enda og skólastarf að hefjast á ný. Lára er ofsalega spennt því í vetur eiga krakkarnir að læra um stafi og orð. Lára er dugleg að æfa sig að skrifa stafina en hún hefur ekki alveg náð tökum á því að lesa úr þeim orð.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er 15 mínútur að lengd. Höfundur les.