Landgræðsluflugið – Endurheimt landgæða með eins hreyfils flugvélum

Útgefandi: Sæmundur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2021 188 6.090 kr.
spinner

Landgræðsluflugið – Endurheimt landgæða með eins hreyfils flugvélum

Útgefandi : Sæmundur

6.090 kr.

Landgræðsluflugið
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2021 188 6.090 kr.
spinner

Um bókina

Bókin fjallar um hið merka frumkvöðlastarf Landgræðslunnar og flugmanna hennar við endurheimt landgæða sem fram fór með eins hreyfils flugvélum á árunum 1958 til 1992. Hér er bæði lýst merkilegum þætti í íslenskri flugsögu og verðmætu framlagi til sögu landgræðslu. Höfundarnir voru þátttakendur í landgræðslufluginu nær alveg frá upphafi. Sveinn sem starfsmaður Landgræðslunnar og síðar landgræðslustjóri og Páll sem flugmaður. Þeir segja hér sögu þessa ævintýris og birta um 200 sögulegar ljósmyndir af fluginu og landgræðsluverkefnunum á þessu tímabili, sem spannar 35 ár.

Tengdar bækur