Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Kona fer í gönguferð
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2021 | 43 | 3.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2021 | 43 | 3.890 kr. |
Um bókina
Kona sem komin er í öngstræti í lífi sínu fær tilboð sem hún getur ekki hafnað: Gönguferð eftir hinum heilaga Jakobsvegi á Spáni, leið sem fólk hefur gengið öldum saman í leit að innri ró og svörum við knýjandi spurningum. Ferðin verður henni lærdómsrík og beinir huganum á óvæntar brautir.
Hanna Óladóttir vinnur við að rannsaka tungumálið og vekja áhuga kennaranema á undrum þess. Kona fer í gönguferð er önnur ljóðabók hennar; sú fyrsta var Stökkbrigði sem kom út hjá Máli og menningu árið 2019.