Klúbburinn

Útgefandi: Ugla
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 282 3.490 kr.
spinner

Klúbburinn

Útgefandi : Ugla

3.490 kr.

Klúbburinn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 282 3.490 kr.
spinner

Um bókina

Í miðri metoo-byltingunni 2017 birtist forsíðufrétt í sænska dagblaðinu Dagens Nyheter þar sem átján konur báru áhrifamann í sænsku menningarlífi þungum sökum. Þær sögðu sögur af áreitni, hótunum og nauðgunum. Maðurinn starfrækti virtan menningar- og listaklúbb í Stokkhólmi og var í nánum tengslum við meðlimi Sænsku akademíunnar.

Í Klúbbinum gaumgæfir blaðakonan Matilda Gustavsson valdaöflin í sænsku menningarlífi og hversu langt sumir leyfa sér að ganga í nafni listarinnar. Hún fjallar um þær afleiðingar sem fréttaflutningurinn hafði og lýsir þeim hörðu átökum sem urðu innan Sænsku akademíunnar, einnar elstu og virtustu menningarstofnunar veraldar.

Sænskir gagnrýndendur kepptust við að lofa Klúbbinn þegar bókin kom út þar í landi og hlaut hún meðal annars menningarverðlaun sænska dagblaðsins Expressen.

Tengdar bækur