Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Kaupmannahöfn sem höfuðborg Íslands
Útgefandi: Hið Ísl. b
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Pakkar | 2013 | 1172 | 6.390 kr. |
Kaupmannahöfn sem höfuðborg Íslands
Útgefandi : Hið Ísl. b
6.390 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Pakkar | 2013 | 1172 | 6.390 kr. |
Um bókina
Kaupmannahöfn við Eyrarsund var höfuðborg Íslands í nær 500 ár, frá miðri 15. öld til 1. des. 1918.
Saga borgarinnar sem höfuðborgar Íslands hefur ekki verið sögð fyrr í heild. Hún er rakin í tveimur glæsilegum bindum, ríkulega myndskreyttum.
Þessi mikla samskiptasaga er sögð á ljósan og skilmerkilegan hátt og margt kemur hér fram sem áhugafólki um sögu Íslands og Danmerkur mun þykja fengur að.