Jón Steingrímsson

Útgefandi: Sögufélag
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2022 264 3.990 kr.
spinner

Jón Steingrímsson

Útgefandi : Sögufélag

3.990 kr.

jón steingrímsson og skaftáreldar
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2022 264 3.990 kr.
spinner

Um bókina

Í miðjum móðuharðindum sumarið 1784 sendi Lauritz Thodal stiftamtmaður séra Jón Steingrímsson með sex hundruð ríkisdali til sýslumannsins í Vík í Mýrdal. Þetta var stórfé á þess tíma mælikvarða og átti að nýta til að endurreisa byggð í vesturhluta Skaftafellssdýslu. Á leiðinni opnaði séra Jón sendinguna og deildi ófáum ríkisdölum út til nauðstaddra sem og sín sjálfs. Sú ákvörðun mæltist illa fyrir og Jón var kærðir til yfirvalda í Kaupmannahöfn.

Í bókinni er þetta mál greint á grundvelli áður ókannaðra heimilda. Fram kemur nýtt sjónarhorn á móðuharðindin, þar sem tekist var á um neyðarhjálp með gjörólíkum áherslum íslenskra og danskra embættismanna.

Í viðaukar eru prentaðar lýsingar séra Jóns og annarra á Skaftáreldum auk nokkurra bréfa sem veita innsýn í samskipti manna sumarið 1784. Már Jónsson prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands bjó skjölin til útgáfu.

Tengdar bækur