Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Jón í Brauðhúsum
Útgefandi: VH
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1999 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1999 | 990 kr. |
Um bókina
Jón í Brauðhúsum er ein af smásagnaperlum Halldórs Laxness. Skáldið leikur hér snilldarlega með margræðni og tákn og er veruleiki sögunnar í senn íslenskur og biblíulegur. Myndir Snorra Sveins Friðrikssonar listmálara veita lesendum innsýn í hugarheim lærisveinanna Andrisar og Filpusar og gefa sögunni viðbótarvídd. Halldór skrifaði söguna árið 1964 og birtist sagan í Sjöstafakveri, sem út kom sama ár. Í henni segir frá lærisveinunum Andrési og Filippusi, sem hittast við vatnsþró eftir að meistari þeirra, Jón í Brauðhúsum, hefur verið á brott í meira en áratug. Þeir minnast meistara síns, en ber í engu saman um hann. Báðir bíða þó eftir að það ríki, sem lærifaðir þeirra boðaði, komi.