Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Jöklaleikhúsið
Útgefandi: Bjartur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2001 | 274 | 1.755 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2001 | 274 | 1.755 kr. |
Um bókina
Í Jöklaleikhúsinu segir frá leikfélagi á Papeyri sem ræðst í að setja upp Kirsuberjagarð Tsjekovs með karlmönnum í öllum hlutverkum. Bæjarhöfðinginn verður svo hugfanginn af leikritinu að hann byggir heilt leikhús því til dýrðar. Að sunnan kemur framsækinn leikstjóri með nýjar hugmyndir og karlarnir keppa um hlutverkin, þótt það kosti afkynjunaræfingar og ýmsar atlögur að karlmennskunni.