Íslenzk sagnfræði frá miðri 19. öld til miðrar 20. aldar

Útgefandi: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 1986 130 1.590 kr.
spinner

Íslenzk sagnfræði frá miðri 19. öld til miðrar 20. aldar

Útgefandi : Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

1.590 kr.

Íslenzk sagnfræði frá miðri 19. öld til miðrar 20. aldar
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 1986 130 1.590 kr.
spinner

Um bókina

Í þessari stuttu en hnitmiðuðu bók er fjallað um sögu sagnfræðinnar á Íslandi á 19. og fram á miðja 20. öld. Höfundurinn, Ingi Sigurðsson prófessor í sagnfræði hefur ritað margt um þetta efni og hér dregur hann upp stórar línur í þróun sagnaritunar, söguspeki og annarrar hugmyndafræði sem birtist í ritum Íslendinga.

Hann lýsir baksviði sagnaritunar og samhengi hennar við strauma og stefnur í Evrópu og jafnframt ræðir hann um alþýðlega sagnritun sem stendur á gömlum merg. Loks ræðir Ingi um sögukennslu allt frá lokum upplýsingaraldar fram á 20. öld.

Bókin er gefin út í ritröðinni Ritsafn Sagnfræðistofnunar.

Tengdar bækur