Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Íslensk kvæði
Útgefandi: Forlagið
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 192 | 2.590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 192 | 2.590 kr. |
Um bókina
Vigdís Finnbogadóttir valdi íslensk ljóð og vísur sem henni hefur þótt vænt um í gegnum tíðina. Ljóð og vísur sem þjóðin hefur farið með og sungið í aldanna rás.
Ég
Hvernig get ég fullyrt,
að ég sé ég?
ég, sem hvorki þekki
minn dag né veg!
Ég greini forhlið mína
og grýttan stíg,
en geng að mestu leyti
á bak við mig.
-Þorsteinn Valdimarsson