Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Íslandsklukkan – með nútímastafsetningu
Útgefandi: VH
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2019 | 990 kr. |
Íslandsklukkan – með nútímastafsetningu
Útgefandi : VH
990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2019 | 990 kr. |
Um bókina
Íslandsklukkan er eitt helsta skáldverk Halldórs Laxness og sú sögulega skáldsaga sem fastast hefur greypst í íslenska þjóðarvitund og mótað hana.
Jón Hreggviðsson, kotbóndi á Kristsjörðinni Rein á 17. öld, er tekinn höndum fyrir að stela snæri og í baráttu sinni fyrir réttlæti flækist hann inn í hörð átök um framtíð Íslands, þar sem í forgrunni eru handritasafnarinn Arnas Arnæus og hið ljósa man, Snæfríður Íslandssól, og örlagaþrungin ástarsaga þeirra.
Íslandsklukkan var fyrst útgefin á árunum 1943-1946. Hún er ein áhrifamesta og útbreiddasta skáldsaga Halldórs og hefur hvarvetna vakið mikla hrifningu og aðdáun.
Þessi útgáfa sögunnar er með nútímastafsetningu.