Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ísland pólerað
Útgefandi: JPV
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2022 | 166 | 4.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2022 | 166 | 4.290 kr. |
Um bókina
Ísland pólerað er safn örsagna og ljóða eftir Ewu Marcinek, pólskan rithöfund sem búsett er í Reykjavík. Með húmor og kaldhæðni að vopni lýsir hún raunveruleika ungrar konu sem flytur til Íslands til þess að hefja nýtt líf á nýju tungumáli. Helga Soffía Einarsdóttir þýddi.
4 umsagnir um Ísland pólerað
embla –
„Ísland pólerað er áhrifamikið verk sem ætti að rata á náttborðið hjá öllum Íslendingum.“
Rebekka Sif Stefánsdóttir / Lestrarklefinn
embla –
„Þetta er alveg bráðsniðugt.“
Egill Helgason / Kiljan
embla –
„Bæði hlýtt og húmor, og ádeila líka.“
Sunna Dís Másdóttir / Kiljan
embla –
„Þetta tekst ótrúlega vel.“
Þorgeir Tryggvason / Kiljan