In the Footsteps of a Storyteller / In den Fußstapfen eines Geschichtenerzählers
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2010 | 61 | 2.635 kr. |
In the Footsteps of a Storyteller / In den Fußstapfen eines Geschichtenerzählers
2.635 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2010 | 61 | 2.635 kr. |
Um bókina
Í bókinni In the Footsteps of a Storyteller: A Literary Walk with Þórbergur Þórðarson er lesendum boðið að feta í fótspor stílsnillingsins frá Hala í Suðursveit og kynnast bernskuslóðum Þórbergs Þórðarsonar af eigin raun. Göngubók þessi er á ensku og þýsku, rúmar 60 síður að lengd.
Bókin inniheldur brot úr bók Þórbergs, Í Suðursveit, þar sem hann lýsir náttúrufari og umhverfi æskuslóðanna sem á þeim tíma voru ein afskekktasta byggð á Íslandi. Í bókinni eru aukinheldur litljósmyndir af helstu kennileitum svæðisins. Gengið er frá minnisvarðanum á Hala, í vestur- og austurátt.
Segja má að markmið þessarar bókar sé þríþætt: að varða skemmtilega gönguleið, kynna þar náttúrufar og sögu og gefa erlendum gestum tækifæri til að lesa bráðskemmtilega texta Þórbergs.
Bókin er gefin út með styrk frá Menningarráði Austurlands og Atvinnu- og rannsóknarsjóði Hornafjarðar.
Ritun formála og myndaval annaðist Þorbjörg Arnórsdóttir.