Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Í nafni sannleikans: Sandhamn #8
Útgefandi: Ugla
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 480 | 3.590 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.190 kr. |
Í nafni sannleikans: Sandhamn #8
Útgefandi : Ugla
1.190 kr. – 3.590 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 480 | 3.590 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.190 kr. |
Um bókina
Siglingabúðir fyrir börn á Lökholmen, lítilli eyju við Sandhamn, njóta mikilla vinsælda. En leiðbeinendunum tekst misjafnlega að hafa stjórn á krakkaskaranum. Á eyjunni er óboðinn gestur sem fylgist með í leyni.
Nóra Linde glímir við sitt erfiðasta mál sem saksóknari hjá Efnahagsbrotastofnuninni. Hún er staðráðin í að koma ósvífnum hvítflibbaglæpamanni á bak við lás og slá. En réttarhöldin hafa afdrifaríkar afleiðingar.
Thomas Andreasson verður að leggja allar áhyggjur af einkalífinu til hliðar þegar barn hverfur úr siglingabúðunum á Lökholmen. Upp hefst æsileg leit þar sem engan tíma má missa.
Mögnuð glæpasaga um græðgi, örvæntingu og varnarleysi.